Í tungumálavíkunni 21. – 28. febrúar 2014 birtust upplýsingar um tungumálaforða í skólum landsins í fyrsta skipti á þessu korti.

Í viku móðurmálsins, 21. – 28. febrúar 2014, var efnt til samvinnu við skóla um skráningu á tungumálaforða sínum. Í ljós kom að í þeim skólum sem skráðu upplýsingar eru töluð frá einu tungumáli upp í 36 tungumál. Heildarfjöldi tungumála í íslensku skólum er yfir 90 tungumál.
Tungumálin eru:
afrikaans, akanmál (einnig nefnt tvi), agbo, albanska, amharíska, arabíska, armenska, berber (tama zight), bisaya, bosníska, búlgarska, cebuano, danska, eistneska, enska, ewe, fante, farsi, fidjíeyska, filippeyska, finnska, flæmska, franska, færeyska, georgíska, gríska, grænlenska, Haítí-kreólska, hebreska, hindí, hollenska, hvítrússneska, Igbo, Ilokano, indónesíska, indverska, íslenska, íslenskt táknmál, ítalska, japanska, katalónska, kínverska, kíróla, kóreanska, króatíska, lettneska, litháíska, lúxembúrgíska, makedónska, malayska, mandarín kínverska, marokkóska, mál frá Sierra Leone, mongólska, namibískt tungumál, nepalska, nígerískt mál,norska, pampango, persneska, portúgalska, pólska, pólskt táknmál, púndjabí, rúmenska, rússneska, sebuano, Senegalskt mál, serbneska, serbó-króatíska, singalíska, skoska, slóvakíska, slóvenska, spænska, spænskt táknmál, susu, swahili, sænska, tagalog, taílenska, tamil, tékkneska, tigringa, tyrkneska, ungverska, úkraínska, úsbekíska, víetnamska, wolof, yoroba, þýska.
Í þessum ríkulega tungumálaforða felast verðmæti sem ber bæði að hlúa að og virða.
Fréttin birtist fyrst á vefsíðu tungumálatorgs og kortið hefur verið unnin á gagnvirkan hátt.
Tenglar:
Íslenska UNESCO-nefndin
Kennarasamband Íslands
Mennta- og menningarmálaráðuneytið
Reykjavíkurborg
Móðurmál – Félag tvítyngdra barna
Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum
Tungumálatorgið
The Language Map 2014
During the language week of February 21 – 28, 2014, information about spoken languages in the country’s schools appeared for the first time on this map.

During the week celebratory mother tongue week, February 21-28, 2014, a cooperation was held with schools to register their languages. It was found that in the schools that recorded information, from one language up to 36 languages are spoken. The total number of languages in Icelandic schools is over 90 languages.
The languages are:
Afrikaans, Akan (also called tvi), Agbo, Albanian, Amharic, Arabic, Armenian, Berber (tama zight), Bisaya, Bosnian, Bulgarian, Cebuano, Danish, Estonian, English, Ewe, Fante, Farsi, Fijian, Filipino, Finnish, Flemish, French, Faroese, Georgian, Greek, Greenlandic, Haitian Creole, Hebrew, Hindi, Dutch, Belarusian, Igbo, Ilokano, Indonesian, Indian, Icelandic, Icelandic Sign Language, Italian, Japanese, Catalan, Chinese, Cyrillic, Korean, Croatian, Latvian, Lithuanian, Luxembourgish, Macedonian, Malay, Mandarin Chinese, Moroccan, Sierra Leonean, Mongolian, Namibian, Nepali, Nigerian, Norwegian, Pampango, Persian, Portuguese, Polish, Polish Sign Language, Punjabi, Romanian, Russian, Cebuano, Senegalese, Serbian, Serbo-Croatian, Sinhalese, Scottish, Slovak, Slovenian, Spanish, Spanish Sign Language, Susu, Swahili, Swedish, Tagalog, Thai, Tamil, Czech, Tigrinya, Turkish, Hungarian, Ukrainian, Uzbek, Vietnamese, Wolof, Yoroba, German.
In this rich language reserve lies a value that should be both nurtured and respected.
The news first appeared on the language forum website and features an interactive map.
Links
Íslenska UNESCO-nefndin
Kennarasamband Íslands
Mennta- og menningarmálaráðuneytið
Reykjavíkurborg
Móðurmál – Félag tvítyngdra barna
Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum
Tungumálatorgið