Samstarf TÉKÍS og RADKA í Tékklandi

Cooperation of TÉKÍS and RADKA in the Czech Republic

Þrír fulltrúar félagsins Tékkneska á Íslandi (TÉKÍS), Renata Emilsson Peskova (stjórn TÉKÍS), Sonja Rúdolfsdóttir Jónsson (stjórn TÉKÍS) og Hulda Karen Daníelsdóttir, kennsluráðgjafi, heimsóttu í síðasta sinn stofnun RADKA í Kadan, Tékklandi, en TÉKÍS og RADKA áttu samstarf árið 2015 (sjá Án landamæra). Í vikunni 22.-26.2. heimsóttu þau fimm miðstöðvar RADKA og skoðuðu leikskólann Raduska, nýopnaðan fyrsta bekk einkarekins skóla sem vinnur eftir hugmyndafræði Byrjum saman.

Fleiri viðburði snérust um Ísland

  • Babylon – morgunn fyrir mömmur í fæðingarorofi og börn.
  • Grunnskóli Nr.2 – kynningar fyrir nemendur 7. og 9. Bekkja.
  • Kynning um Ísland og fyrirlestrar um skilvirkar kennsluaðferðir fyrir margbreytilega hópa (HKD) og virkt tvítyngi og “good practice” á Íslandi (REP) framhaldsskólanemendur og kennara VOŠ Most →.
  • Café Lingua o Islandu →, þar sem gestir máttu kynnast áhugaverðum staðreyndum um Ísland og smakka harðfisk, hákarlalýsi, lifrapylsu, blóðmör, lakkrís, súkkulaði og fleira gott.