Von be don, börnin lesa úr nýrri bók

Höfundar bókarinnar “Von be don – Magnús og Malaika leysa máliðBergljót Baldursdóttir og Brynhildur Jenný Bjarnadóttir og börn frá samtökum Móðurmál tóku þátt í Barnamenningarhátíð 2016 og lásu þann 23. Apríl 2016 úr nýrri barnabók.

Von be don” er bók fyrir börn um orð og tungumál. Henni er ætlað að vekja börn til vitundar um tilvist tungumála og kraftinn sem felst í orðum, hvernig hægt er að segja hluti á marga vegu á mörgum tungumálum.

Viðburðurinn átti sér stað á borgarbókasafni í Gerðubergi.

Við þökkum innilega öllum börnum sem lásu á fallegri íslensku, höfundum, gestum viðburðarins og Gerðubergi fyrir fallegt umhverfi og tæknilega aðstoð.

Samstarf TÉKÍS og RADKA í Tékklandi

Cooperation of TÉKÍS and RADKA in the Czech Republic

Þrír fulltrúar félagsins Tékkneska á Íslandi (TÉKÍS), Renata Emilsson Peskova (stjórn TÉKÍS), Sonja Rúdolfsdóttir Jónsson (stjórn TÉKÍS) og Hulda Karen Daníelsdóttir, kennsluráðgjafi, heimsóttu í síðasta sinn stofnun RADKA í Kadan, Tékklandi, en TÉKÍS og RADKA áttu samstarf árið 2015 (sjá Án landamæra). Í vikunni 22.-26.2. heimsóttu þau fimm miðstöðvar RADKA og skoðuðu leikskólann Raduska, nýopnaðan fyrsta bekk einkarekins skóla sem vinnur eftir hugmyndafræði Byrjum saman.

Fleiri viðburði snérust um Ísland

  • Babylon – morgunn fyrir mömmur í fæðingarorofi og börn.
  • Grunnskóli Nr.2 – kynningar fyrir nemendur 7. og 9. Bekkja.
  • Kynning um Ísland og fyrirlestrar um skilvirkar kennsluaðferðir fyrir margbreytilega hópa (HKD) og virkt tvítyngi og “good practice” á Íslandi (REP) framhaldsskólanemendur og kennara VOŠ Most →.
  • Café Lingua o Islandu →, þar sem gestir máttu kynnast áhugaverðum staðreyndum um Ísland og smakka harðfisk, hákarlalýsi, lifrapylsu, blóðmör, lakkrís, súkkulaði og fleira gott.

Diverse teaching methods for diverse groups

One of the aims of Móðurmál is to support its mother tongue teachers. There are many teachers who have started their volunteer career this school year, both in Reykjavík and in Reykjanesbær.

Therefore Móðurmál organized a teacher training in Eldey in Reykjanesbær with the title “Diverse teaching methods for diverse groups”. It took place on March 5th, between 4–7 PM.

Twenty-five teachers attended. Renata Emilsson Peskova started with a short introduction about Móðurmál and some thoughts on active bilingualism. Then, Sólveig Simha discussed various practical pedagogical issues in mother-tongue teaching.

The new teachers got an opportunity to meet and talk with more experienced colleagues and start cooperation between mother tongue groups in Reykjavík and Reykjanesbær.

Thank you, everyone, for participation! ❤️

Informal meeting and discussion with Lithuanian professor of philosophy Dr. Leonidas Donskis

Lithuanian philosopher, professor and public figure Dr. Leonidas Donskis was teaching an intensive course at the University of Iceland at the beginning of this year.

Lithuanian Society in Iceland invited professor Donskis to meet Lithuanians in an informal discussion session. Professor told about his academic career, work in European Parlament, about his teaching in University in Iceland and his collaboration in book writing with philosopher Zygmunt Bauman.

Lithuanian Society in Iceland from the bottom of the heart thanks Móðurmál organization for hosting the event in their office at Ármúli 36.

Cooperation with SAMFOK and W.O.M.E.N.

Móðurmál started cooperation with SAMFOK, the association of parents of children in compulsory schools in Reykjavík, and W.O.M.E.N., the association of women of foreign origin.

Móðurmál hóf samvinnu með SAMFOK, Samtök foreldra grunnskólabarna í Reykjavík, og W.O.M.E.N., Samtök kvenna af erlendum uppruna, um fræðslu fyrir foreldra af erlendum uppruna sl. haust.
Samstarfið um menntun og velferð barnanna okkar einblínir á áhuga, áhrif og ábyrgð foreldra, samstarf foreldra og skóla, hlutverk foreldra skv. grunnskólalögum, mikilvægi grenndarsamfélags og samvinnu foreldra innan hverfis.
Haldin verða 6 undirbúningsnámskeið og 6 málþing í Reykjavík fyrir grunnskólaforeldra (og foreldra elstu leikskólabarna) með sérstaka áherslu á foreldra af erlendum uppruna. Málþingin verða haldin í janúar – mars 2016. Málþingin verða öll túlkuð, eitt pólskt, eitt litháískt, tælenskt osfrv. og með virkri þáttöku foreldra af erlendum uppruna. Haldin verða undirbúningsnámskeið fyrir fulltrúa foreldra úr hverjum málhóp, þar fer fram gagnkvæm fræðsla og miðlun upplýsinga, og undirbúningur fyrir málþingin. Foreldrar taka þannig virkan þátt í undirbúningi. Málþingin verða öll svipuð að uppbyggingu, en aðlöguð hverjum málhóp. Það verða erindi foreldra af erlendum uppruna, fulltrúa SFS, fræðsla frá SAMFOK og samtökunum Móðurmál og hópastarf. Málþingin verða ókeypis og öllum opin. Niðurstöður og umræður hópastarfsins vill SAMFOK nýta m.a. til að útbúa verkfærakistu foreldra í fjölmenningarlegu foreldrastarfi í samstarfi við 2-3 grunnskóla í Reykjavík.

Kindergarten Hólaborg to collect books in all mother tongues spoken in the kindergarten

The Latvian School in Reykjavík got the interesting request from kindergarten Hólaborg last autumn to help them collect books in different languages. The idea was to let children with different mother tongues borrow and read books at home. The Latvian School in Reykjavik decided to donate three of their books and we encourage other mother tongue groups to do the same if their language is on the list.

We find this very important because it is true that children of different origin often struggle with finding value in their mother-tongue and it might help a lot if this value is raised in kindergarten, the Icelandic environment they live in every day and where they want to belong. It is often on parents’ own shoulders to raise their child’s interest in learning, talking and reading their mother tongue. We are happy and proud that Hólaborg kindergarten is showing interest in children’s mother tongues and this is a wonderful example of positive interaction between a kindergarten and families with a multicultural background.

Monster in your language

On Saturday 28.11.2015 the reading of the book No! Said Little Monster by Áslaug Jónsdóttir.

The language groups of Móðurmál translated the book into their languages –or used the existing translations– and bilingual children read in their languages for the visitors.

This time thirteen languages were represented: Icelandic, read by the author, Latvian, Czech, Lithuanian, Slovak, Spanish, Italian, Portuguese, Norwegian, Euskera (Basque), Catalan, Polish and Filipino.

The youngest readers were of preschool age. Special thanks go to 7-year-old Elín who read the whole book in Lithuanian.

We thank both children and adults for participating, the author of the Monster books Áslaug Jónsdóttir for her support, and Gerðuberg for providing the space and technical equipment.

Móðurmál member of Almannaheill

Móðurmál has become a part of Almannaheill, the association of the third sector. Almannaheill works towards common interests of its members, on issues such as legal, tax and working environments, professionalism etc.

Móðurmál is now a member of Heimili og skóli, the National Parents’ Association, and of Almannaheill. It is important to get support and recognition within these established networks and to contribute to the ongoing discussions by adding our perspective.

Móðurmál at multicultural festivals

Móðurmál presented itself at two multicultural events during weekend 31st October and 1st November.

On Halloween Saturday we introduced our activities at Multicultural Festival at Breiðholtsskóli, on Sunday we travelled by bus from Reykjavík to Borgranes, where the Festival of Nations (Þjóðahátið Vesturlands) was held for the 8th time.

During both events, we screened a presentation about Móðurmál, distributed bookmarks with information and presented heritage language classes in Breiðholt and other places.