Móðurmálskennsla í fjarnámi hafin

On February 2nd 2017, three Móðurmál teachers started teaching mother tongues at a distance through a partner organisation Kara connect ehf

Students in Stóru-Vogaskóla on all school levels learn their mother tongues, Russian, Tagalog and Thai. The school received a grant to provide mother–tongue instruction to their students, and both parents and children are very happy with this new service.

Kara is a new company that offers professionals a safe internet-based platform and a work station for distance meetings of all kinds. This is the first time that Móðurmál offers mother–tongue teaching at a distance; however, the project is very promising for the future, it contains possibilities for bilingual children in all communities and also for possible future mother tongue teachers.

Þann 2. febrúar hófu þrír kennarar Móðurmáls móðurmálskennslu í fjarnámi í gegnum samstarfsfyrirtækið Kara connect ehf
Nemendur Stóru-Vogaskóla á öllum skólastigum læra sín móðurmál, þ.e.a.s. rússnesku, tagalog og taílensku, en skólinn fékk styrk til að tryggja móðurmálskennslu fyrir nemendur sína. Foreldrar og börn eru mjög ánægð með þessari nýrri þjónustu.
Kara er hubúnaður sem er aðgengilegur á vef og býður fagfólki öruggt starfsumhverfi á netinu fyrir fjarfundi. Þetta er í fyrsta sinn sem Móðurmál býður uppá móðurmáskennslu í fjarkennslu, en verkefnið felur í sér mikla möguleika til framtíðar; bæði fyrir börn í öllum sveitarfélögum, sem og fjölmörg tækifærimöguleika framtíðar móðurmálskennara.

Ráðstefna “Beautiful Languages: Successful and Sustainable”

Dagana 18.–19. nóvember stóð Móðurmál fyrir ráðstefnu fyrir móðurmálskennara og áhugasama kennara og uppalendur.

Aðalfyrirlesari var Prof. Olenka Bilash frá Háskóla í Alberta, Kanada. Ráðstefna átti sér stað í Menningarmiðstöð Gerðubergi í Reykjavík og var styrkt úr Þróunarsjóði innflytjendamála.
Á dagskrá var meðal annars árangursrík reynsla tveggja þýska og japanska móðurmálshóps, frásögn litháíska og spænska hóp um ráðstefnur alþjóðlega litháísku- og spænskumóðurmálskennara í Reykjavík og Stokhólmi og tvær nýjar menntarannsóknir um innflytjendur.

Prof. Olenka Bilash fjallaði um kosti móðurmálskennslu fyrir börnin og kosti samstarfs móðurmálskennara og íslenskukennara barna. Meðal kosti móðurmálskennslu fyrir fleirtyngd börn eru t.d. aukinn tími sem börnin takast á við læsi og tungumál, vinnáttur með félaga sem tala sama tungumál, sterkari sjálfsmynd og tilfinning að tilheyra mál- og menningarsamfélagi. Börnin þroskast sem heildstæðir einstaklingar og læra kosti sjálfboðaliðavinnu og samfélagsvinnu. Móðurmálskennsla stuðlar einnig að fjölskyldustöðugleika.

Sjá má sjálfbæra móðurmálskennslu sem lítið fyrirtæki sem tekur mið af umhverfinu, félagslegum og fjárhagslegum þáttum og er hagkvæm, bærileg og sanngjörn. Í kjölfarið verða borgararnig glaðari, fjölskyldur tengdar á alþjóðlegum vettvangi, alþjóðleg sjónarhorn finna sér leið í íslenskt samfélag sem verður fjölbreytari.

Prof. Bilash hitti einnig fulltrúa Skóla- og frístundasviðs Reykjavíkurborgar, Skólaráði Reykjavíkurborgar, Sambands sveitarfélaga, Menntamálaráðuneytisins, Háskóla Íslands, Miðju máls og læsis og hafði árangursríka umræðu um hvernig innleiðsla móðurmálskennslu í skólakerfið gæti litið út.

Móðurmálshópar samtakanna Móðurmáls sem taka þátt í sameiginlegu umhverfisverkefni „Móðurmál rannsakar náttúru og móðurmál“ kynntu sköpunarverk sín fyrir gestum ráðstefnu og spænski hópurinn HOLA í samvinnu við Múltíkultíkórinn og leikstjóra Ólaf Guðmundsson frumsýndi frumsamið leikrit „Kólumbus í Norðurhöfum“. Á laugardaginn lauk ráðstefnu með píanóleik Michail Poliychuk, nemanda frá ukraínskum móðurmálshóp.

Takk allir fyrir þátttökuna og fyrir kynningar ykkar! ❤️

Móðurmál researches natural and language resources

Móðurmál has a common project for the school year 2016/17. It involves work with environmental terms and environmental issues. The goal is to increase children’s awareness of their environment, to put it into context with their connections with their parents’ countries of origin and to use their mother tongue knowledge at the same time.

  • Work with 20 environmental concepts
  • Work on projects connected with the environment
  • Linking environmental issues in Iceland and abroad
  • Linking mother tongues and environmental issues
  • Waking and increasing interest in environmental issues in children and school environment in Iceland

Projects of all mother tongue groups will be presented to the public through a presentation at the Festival of Nations in Akranes, Móðurmál’s conference „Beautiful Languages“, Children’s Festival, Multicultural Festival, Big Preschool Day etc.

Contact person: Maria Sastre

Participating groups: Czech, Filipino, Japanese, Latvian, Lithuanian, Portuguese, Russian, and Spanish.

This project is financed by the Human Rights Council of the City of Reykjavík.

Samtökin Móðurmál verða með sameiginlegt verkefni skólaárið 2016/17.
Það felst í vinnu með umhverfishugtök og umhverfismál. Markmiðið er að auka meðvitund barnanna um umhverfi sitt, setja það í alþjóðlegt samhengi í gegnum tengslin barnanna við upprunalönd foreldra og nýta til þess tungumálaþekkingu þeirra.

  • Work with 20 environmental concepts
  • Work on projects connected with the environment
  • Linking environmental issues in Iceland and abroad
  • Linking mother tongues and environmental issues
  • Waking and increasing interest in environmental issues in children and school environment in Iceland

Verkefnin allra móðurmálshópa verða kynnt fyrir almenningi í gegnum kynningar á hátíð Festival of Nations á Akranesi, ráðstefnu Móðurmáls „Beautiful languages“, Alþjóðadeginum móðurmáls, Barnamenningarhátíð og Fjölmenningarhátíð 2017.
Tengiliður: Maria Sastre
Móðurmálshópar sem taka þátt í verkefninu: filipseyska, japanska, lettneska, litháíska, portúgalska, rússneska, spænska, tékkneska.
Verkefni er styrkt af Mannréttindaráði Reykjavíkurborgar.

School year started & AGM

Most Móðurmál groups started teaching on Saturday 10 September. For the first time, three groups are using Hólabrekkuskóli in Breiðholt, thanks to the cooperation of Móðurmál with the Reykjavík City School Department (Skóla-og frístundasvið Reykjavíkurborgar).

Móðurmál groups will cooperate on the environmental project “Móðurmál rannsakar náttúru– og tungumálaauðlindir” in which children will work with environmental concepts and issues. The goal is to increase children’s awareness of their environment and put it into the international context through children’s connections with home countries of their parents. Children’s knowledge of languages will help to do research in other countries. This project is supported by Mannréttindaráð Reykjavíkur.

The common project of Móðurmál and SAMFOK (Association of School Children’s Parents in Reykjavík) “Allir með!” will continue in the fall 2016. The project entails several information and training events in different languages for parents of foreign origin.

On 18–19 November, the annual conference of Móðurmál “Successful and Sustainable Heritage Language Programs” for mother-tongue teachers, pedagogues and interested public will take place in Cultural Center Gerðuberg. The key speaker will be Prof. Olenka Bilash from the University of Alberta, Canada.

Móðurmál will continue to take part in regular events, such as the Festival of Nations, the International Mother Language Day, Children’s Festival, Multicultural Day, Big Preschool Day and others.

All Móðurmál members are warmly welcome at the Annual General Meeting, that is taking place on 14 September 2016 at 6–8 PM in Gerðuberg.

German mother tongue taught in Móðurmál

Welcome to Móðurmál and Deutsch-Isländisches Netzwerk

The German group is part of Deutsch-Isländisches Netzwerk and lessons are held in Hafnarfjörður. Deutsch-Isländisches Netzwerk aims to connect Germans and Icelanders who are interested in cultural and mutual exchange.

The Netzwerk offers many events and activities, such as German mother tongue classes for children, social events, a hiking group, and a play group. There is also a German-Icelandic dictionary that keeps growing, and so is the forest Amselwald in Klísholt close to Hafnarfjörður. Once a year the group organises a St.Martin’s procession and a May Festival.

Of course, the Network is on Facebook

The school year 2015/2016 finishes with glory

Móðurmál has finished its 22nd year of existence and mother-tongue instruction: CONGRATULATIONS! 🎉

Language schools and groups celebrated children’s achievements with various festivals and ceremonies, in some cases in collaboration with embassies and other honorary guests.

Móðurmál was represented on the Great Preschool Day on Friday 27th May and on the Multicultural Day on Saturday 28th May. Both events were well attended and teachers, directors, parents and other visitors received bookmarks with information about Móðurmál.

We would like to thank our partners and supporters, in particular the School and Leisure Department of the City of Reykjavík and the Ministry of Welfare for their financial support, Fellaskóli, Landakotsskóli, Myllubakkaskóli, Álfhólsskóli, Kampur, Neskirkja, the City Library and the libraries in Kópavogur and Hafnarfjörður for housing mother tongue classes, and SAMFOK and our international partners for rich and fruitful cooperation.

Have a good, sunny, restful holiday, everyone, and see you at the beginning of the new school year 2016/2017! ☀️

Bridge of Friendship 2016 held in Iceland

Bridge of friendship is an annual international summer gathering of European Lithuanian mother-tongue schools where students of these schools, their parents, teachers, representatives of Lithuanian diplomatic and governmental organizations are invited. The idea of the gathering was generated in 2005 by Lithuanian Community in Sweden and Stockholm Lithuanian mother-tongue school Saulė.

The gathering is held in a different country every year. Bridge of friendship has already been held in Sweden (2005, 2014), Irelan (2006, 2011, 2012), Germany (2007, 2010), Spain (2008), United Kingdom (2009), Italy (2013) and Norway (2015).

In 2016 Bridge of friendship will be held in Iceland, the island of wild nature and extraordinary experience, located in between continents. The gathering will take place from 10th to 12th of June 2016.

The goal of the gathering is to rally all who cherish and foster Lithuanian language abroad. During the event Lithuanian mother tongue teachers and representatives of educational organizations share their experience in child upbringing, teaching methods and other mother tongue related matters.

The gathering unites Lithuanians of the world also offers various opportunities for teachers to be introduced to Lithuanian mother tongue education news, share their experience and information, discuss pertinent educational problems of the field. Parents are offered a wide selection of lectures and both creative and educational activities about Lithuanian mother-tongue education abroad. Children meet other Lithuanian children from different countries attending Lithuanian mother-tongue schools; also they are offered different educational occupation by their age groups. Most important, they are offered the communication with other children in the Lithuanian language.

All the participants of the gathering are introduced to the work and activities of Lithuanian associations from different countries as well as different Lithuanian mother-tongue schools; to communicate and discuss important matters related to mother-tongue teaching, education and socialization.

Vinabrú er samstarfsvettvangur móðurmálsskóla Lítháískra innflytjenda í Evrópu sem tengir saman alla skólana, kennara, nemendurnar, foreldrana og opinberum aðilum er boðið.
Árlega er haldin námsstefna í einhverju aðildarlandi Vinabrúar.Markmið námsstefnunnar Vinabrú er að tengja saman alla þá er koma að kennslu í litháísku utan Litháens, deila reynslu, vinna að bættum kennsluháttum og vinna að skóla- og foreldrasamstarfi.
Tilgangur Vinabrúar er:

  • Að kennarar kynni sér nýjungar í móðurmálsskennslu og ræði sín á milli hvað betur megi fara, ásamt því að deila upplýsingum og reynslu.
  • Að litháískir foreldrar hvar sem er í Evrópu geti sótt fyrirlestra og skapandi námskeið er varða móðurmálskennslu í litháísku.
  • Að Litháar sem búa erlendis geti lært litháísku, tekið þátt í skólastarfi og fengið kennslu í litháísku sem hæfir þeirra aldurshóp. Ásamt því að fá æfingu í notkun síns móðurmáls.
  • Að þátttakendur geti fræðst um stöðu móðurmálsins í þar sem þeir eru búsettir.

Eftir því sem við er komið er opinberum aðilum í því landi sem námsstefnan er haldin kynnt staða lítháiskunnar sem móðurmáls meðal innflytjenda.
Hugmyndin að Vinabrú varð til árið 2005 í samfélagi litháa í Svíþjóð í samstarfi við litháíska móðurmálsskólann Saulė í Stokkhólmi. Vinabrú hefur verið haldin í Svíþjóð (2015, 2014), Írlandi (2006, 2011 og 2012), Þýskalandi (2007, 2010), Spáni (2008), Bretlandi (2009), Ítalíu (2013) og Noregi (2015).
Árið 2016 verður námstefnan Vinabrú haldin á Íslandi dagana 10 -12 júní. Munu gestir fá að upplifa eyju elds og ísa ásamt stórbrotinni náttúru og kynnast íslenskri menningu á flekaskilum Ameríku og Evrópu.