Bókasafn Móðurmáls

Bókasafnið Móðurmáls samanstendur af safnkosti (bækur, tímarit, dvd, cd, hljóðbækur o.fl.) ýmsra móðurmálsskóla innan Móðurmáls. Bækur eru aðallega barna- og unglingabækur, þó sumir móðurmálsskólar eigi líka bækur fyrir fullorðna, kennsluefni og annað fræðsluefni.

Eins og staðan er í dag, hefur bókasafnið ekki einn sama stað. Hver og einn skóli geymir sér um að útvega sjálfur stað fyrir sitt efni. Móðurmál á einnig sinn safnkost, eru það aðallega barnabækur sem samtökunum hefur verið gefið og eru þær ekki bundnar við ákveðið tungumál. Móðurmál getur því átt bækur á spænsku líkt og spænski móðurmálshópurinn.

Markmið bókasafns Móðurmáls er að gera safnkostinn sýnilegan og auka aðgengi fyrir börn af erlendum uppruna, t.d. með skráningu í landskerfi bókasafna Gegni. Með því býðst börnum af erlendum upppruna tækifæri á að fá bækur lánaðar með millisafnaláni í skólann sinn. Þetta er í augnablikinu bara bundið við Reykjavík, en við stefnum að því að reyna að veita öllum börnum sama tækifæri. Þau geta því bætt lestarfærni sína og markmiðið er í samræmi við þjóðarsáttmála um læsi.

Byrjað var að skrá safnkostinn í sjálfboðavinnu í desember 2016. Móðurmál er heppið að hafa sjálfboðaliða innan samtakanna sem er jafnframt með skrásetjararéttindi. Áætlað er að safnkosturinn sé um 8000 þúsund eintök og bætist jafnt og þétt í hann. Um miðjan ágúst 2017 var búið að skrá 1650 titla eða um 1830 eintök. Safnkosturinn er allur skráður undir nafni Móðurmáls og er hægt að skoða hann með því að fara inn á leitir.is og nota leitarorðið MODPG.

Móðurmál leitar nú að samastað fyrir safnkostinn þar sem öll tungumál væru aðgengileg á einu stað bæði fyrir börn og fullorðna.

New Móðurmál board 2017

Móðurmál has a new board! 🎉 Congratulations, new members Magdalena and Dyah, and many thanks for all your help in the past year, Rósa Björg and Karim.

  • Renata Emilsson Peskova, chair, Czech group
  • Magdalena Elísabet Andrèsdòttir, vice-chair, Polish group
  • Lovísa Sha Mi, treasurer, Chinese group
  • Dyah Anggraini Choliqsdòttir, secretary, Indonesian group
  • Lyudmila Zadorozhnya, board member, Russian group

Móðurmál had an extra meeting in the new office in Háaleitisbraut 13, that it shares with Samfok –Association of School Children´s Parents in Reykjavík–. Birgitta, the chair, attended the meeting to discuss the common project Allir með! and further collaboration. Thank you Samfok for a great place to be! ❤️

Móðumál would like to thank its partners and supporters in 2016/2017, in particular the School and Leisure Department of the City of Reykjavík and the Ministry of Welfare for their financial support, Fellaskóli, Hólabrekkuskóli, Landakotsskóli, Myllubakkaskóli, Álfhólsskóli, Kampur, Neskirkja, the City Library and the libraries in Kópavogur and Hafnarfjörður for housing mother tongue classes, Samfok, and our international partners, in particular IHLA –International and Heritage Language Association– for rich and fruitful cooperation.

Have a good, sunny, restful holiday, everyone, and see you at the beginning of the new school year 2017/2018

Multicultural Day 2017

On Saturday 27th of May, the city culture was celebrated for the 9th time in Reykjavík on the annual Multicultural Day.
The mayor launched the festival with a parade from the cathedral Hallgrímskirkja to the concert and conference hall Harpa.

The multicultural market at Harpa was from 2:00–5:00PM. There were exhibitions of various crafts, designs, foods and cultures both outside and inside the house. Performances were in Silfurberg from 2:30–5:00 PM, and international foods sold in the tent just outside Harpa.

Móðurmál was present and represented its work and its groups in Harpa. Many people were interested in the activity of Móðurmál, and asked i.e. about the number of mother tongue groups, what is taught, how many children are in Móðurmál, partnerships etc.

Renata, Magdalena, Lydia and Aurora answered all questions at the Móðurmál booth. This was a great day for all and Móðurmál was very pleased to be a part of it.

Thank you for coming, everyone! ❤️

Spring events 2017

This spring has been full of both traditional and unique events. Representatives of Móðurmál have introduced and presented the work of Móðurmál at the Multicultural Congress Let’s Talk on March 25th, where they had a chance to talk with professionals and passers-by. Approximately 17.000 immigrants from more than twenty countries live in Reykjavík who speak about one hundred languages. The Multicultural Congress is organized by the Human Rights Office of Reykjavík in Collaboration with Multicultural Council of Reykjavík.

A month later, on April 25th, Móðurmál signed a contract with SAMFOK, the Alliance of Parent´s Associations and Parent´s Councils of Elementary Schools in Reykjavík, about sharing the office in Háaleitisbraut 11–13, and moving the legal address there. Furthermore, Móðurmál and SAMFOK will collaborate on other projects, i.e. parent counselling.

Another month later, the Minister of Education and Culture Kristján Þór Júlíusson, together with the representative of Heimili og Skóli –the National Parents Association–, visited Móðurmál in its new office and received information about its work, mother tongue groups and languages, library, teacher training etc. The visit took place in connection with the award from Heimili og Skóli that Móðurmál received in 2016.

Language and Nature: Móðurmál’s environmental project 2016/2017

For the first time in Móðurmál’s twenty-year-old history, groups work together on a common project for a whole year!

Parents of bilingual children work hard to prepare them for the future that will entail using their languages and cherishing connections to all countries where their parents come from and where their extended families still live.

However, the future would be unthinkable without the Planet Earth and its resources. So children from Móðurmál mother tongue groups have been exploring the globe from the ecological perspective, using their languages to understand complicated concepts, learn about their own resources, work on projects, present their creations and take part in common events.

The project was presented at the annual conference of Móðurmál “Beautiful Languages” in November 2016, on the International Mother Language Day in February 2017 and the Children’s Festival in April 2017. At the Children’s Festival, the twelve participating groups presented a multilingual ecological dictionary and together with the Lithuanian school prepared word games and a cultural program.

As a conclusion of a year-long project, Móðurmál organized a field trip for students, teachers, and parents to the educational and entertainment exhibition “Orkuverið Jörð” in Reykjaness on May 13th.

International Mother Language Day: 21st February

Grófin Culture House traditionally prepared a program for plurilingual children and invited Móðurmál to introduce our program and activities.

We celebrated the International Mother Language Day by inviting children and their families to write letters in their own mother language to a relative or a friend, whether they live in Svalbard, Siglufjörður or Senegal.

Easy instructions for how to make an envelope-letter and postboxes were in each and every library. A big red “real” postbox we borrow from the post-service was placed at Grófin Culture House. The letters from all the libraries were collected, stamped and put into the red postbox. The Post Service came and made sure the letters would travel to all relatives and friends.

Móðurmál presented among other things also the environmental project Children research natural and language resources

Check the website for the International Mother Language Day 2017 here

Móðurmálskennsla í fjarnámi hafin

On February 2nd 2017, three Móðurmál teachers started teaching mother tongues at a distance through a partner organisation Kara connect ehf

Students in Stóru-Vogaskóla on all school levels learn their mother tongues, Russian, Tagalog and Thai. The school received a grant to provide mother–tongue instruction to their students, and both parents and children are very happy with this new service.

Kara is a new company that offers professionals a safe internet-based platform and a work station for distance meetings of all kinds. This is the first time that Móðurmál offers mother–tongue teaching at a distance; however, the project is very promising for the future, it contains possibilities for bilingual children in all communities and also for possible future mother tongue teachers.

Þann 2. febrúar hófu þrír kennarar Móðurmáls móðurmálskennslu í fjarnámi í gegnum samstarfsfyrirtækið Kara connect ehf
Nemendur Stóru-Vogaskóla á öllum skólastigum læra sín móðurmál, þ.e.a.s. rússnesku, tagalog og taílensku, en skólinn fékk styrk til að tryggja móðurmálskennslu fyrir nemendur sína. Foreldrar og börn eru mjög ánægð með þessari nýrri þjónustu.
Kara er hubúnaður sem er aðgengilegur á vef og býður fagfólki öruggt starfsumhverfi á netinu fyrir fjarfundi. Þetta er í fyrsta sinn sem Móðurmál býður uppá móðurmáskennslu í fjarkennslu, en verkefnið felur í sér mikla möguleika til framtíðar; bæði fyrir börn í öllum sveitarfélögum, sem og fjölmörg tækifærimöguleika framtíðar móðurmálskennara.

Ráðstefna “Beautiful Languages: Successful and Sustainable”

Dagana 18.–19. nóvember stóð Móðurmál fyrir ráðstefnu fyrir móðurmálskennara og áhugasama kennara og uppalendur.

Aðalfyrirlesari var Prof. Olenka Bilash frá Háskóla í Alberta, Kanada. Ráðstefna átti sér stað í Menningarmiðstöð Gerðubergi í Reykjavík og var styrkt úr Þróunarsjóði innflytjendamála.
Á dagskrá var meðal annars árangursrík reynsla tveggja þýska og japanska móðurmálshóps, frásögn litháíska og spænska hóp um ráðstefnur alþjóðlega litháísku- og spænskumóðurmálskennara í Reykjavík og Stokhólmi og tvær nýjar menntarannsóknir um innflytjendur.

Prof. Olenka Bilash fjallaði um kosti móðurmálskennslu fyrir börnin og kosti samstarfs móðurmálskennara og íslenskukennara barna. Meðal kosti móðurmálskennslu fyrir fleirtyngd börn eru t.d. aukinn tími sem börnin takast á við læsi og tungumál, vinnáttur með félaga sem tala sama tungumál, sterkari sjálfsmynd og tilfinning að tilheyra mál- og menningarsamfélagi. Börnin þroskast sem heildstæðir einstaklingar og læra kosti sjálfboðaliðavinnu og samfélagsvinnu. Móðurmálskennsla stuðlar einnig að fjölskyldustöðugleika.

Sjá má sjálfbæra móðurmálskennslu sem lítið fyrirtæki sem tekur mið af umhverfinu, félagslegum og fjárhagslegum þáttum og er hagkvæm, bærileg og sanngjörn. Í kjölfarið verða borgararnig glaðari, fjölskyldur tengdar á alþjóðlegum vettvangi, alþjóðleg sjónarhorn finna sér leið í íslenskt samfélag sem verður fjölbreytari.

Prof. Bilash hitti einnig fulltrúa Skóla- og frístundasviðs Reykjavíkurborgar, Skólaráði Reykjavíkurborgar, Sambands sveitarfélaga, Menntamálaráðuneytisins, Háskóla Íslands, Miðju máls og læsis og hafði árangursríka umræðu um hvernig innleiðsla móðurmálskennslu í skólakerfið gæti litið út.

Móðurmálshópar samtakanna Móðurmáls sem taka þátt í sameiginlegu umhverfisverkefni „Móðurmál rannsakar náttúru og móðurmál“ kynntu sköpunarverk sín fyrir gestum ráðstefnu og spænski hópurinn HOLA í samvinnu við Múltíkultíkórinn og leikstjóra Ólaf Guðmundsson frumsýndi frumsamið leikrit „Kólumbus í Norðurhöfum“. Á laugardaginn lauk ráðstefnu með píanóleik Michail Poliychuk, nemanda frá ukraínskum móðurmálshóp.

Takk allir fyrir þátttökuna og fyrir kynningar ykkar! ❤️

Móðurmál researches natural and language resources

Móðurmál has a common project for the school year 2016/17. It involves work with environmental terms and environmental issues. The goal is to increase children’s awareness of their environment, to put it into context with their connections with their parents’ countries of origin and to use their mother tongue knowledge at the same time.

  • Work with 20 environmental concepts
  • Work on projects connected with the environment
  • Linking environmental issues in Iceland and abroad
  • Linking mother tongues and environmental issues
  • Waking and increasing interest in environmental issues in children and school environment in Iceland

Projects of all mother tongue groups will be presented to the public through a presentation at the Festival of Nations in Akranes, Móðurmál’s conference „Beautiful Languages“, Children’s Festival, Multicultural Festival, Big Preschool Day etc.

Contact person: Maria Sastre

Participating groups: Czech, Filipino, Japanese, Latvian, Lithuanian, Portuguese, Russian, and Spanish.

This project is financed by the Human Rights Council of the City of Reykjavík.

Samtökin Móðurmál verða með sameiginlegt verkefni skólaárið 2016/17.
Það felst í vinnu með umhverfishugtök og umhverfismál. Markmiðið er að auka meðvitund barnanna um umhverfi sitt, setja það í alþjóðlegt samhengi í gegnum tengslin barnanna við upprunalönd foreldra og nýta til þess tungumálaþekkingu þeirra.

  • Work with 20 environmental concepts
  • Work on projects connected with the environment
  • Linking environmental issues in Iceland and abroad
  • Linking mother tongues and environmental issues
  • Waking and increasing interest in environmental issues in children and school environment in Iceland

Verkefnin allra móðurmálshópa verða kynnt fyrir almenningi í gegnum kynningar á hátíð Festival of Nations á Akranesi, ráðstefnu Móðurmáls „Beautiful languages“, Alþjóðadeginum móðurmáls, Barnamenningarhátíð og Fjölmenningarhátíð 2017.
Tengiliður: Maria Sastre
Móðurmálshópar sem taka þátt í verkefninu: filipseyska, japanska, lettneska, litháíska, portúgalska, rússneska, spænska, tékkneska.
Verkefni er styrkt af Mannréttindaráði Reykjavíkurborgar.