Icelandic course for parents

Last Saturday a new Icelandic course started for parents whose children are learning their mother tongues with Móðurmál.

The goals of the course are to increase the social abilities of students, to support and encourage the students to talk Icelandic, to improve the feeling for the language and understanding, to practice vocabulary of the students and to increase empathy.

The teacher is Berglind Björgúlfsdóttir and the classes take place in Fellaskóli from 10-11 am and in preschool Ösp from 11.30–12.30.

The course will be taught in February and March, and it is financially supported by Menntun núna.

Festa de Natal ❄️🎄 Jólagleði

Félag Portúgölskumælandi á Íslandi (FPÍ/ AFPI) býður öllum á jólasamkomu í Hótel Borg þann 7. Nóvember 2014. Viðburðurinn er haldin í samvinnu við Rauða krossinn.

Hugmyndin er sú að öll börn komi með leikföng að heiman sem þau eru hætt að nota. Þau fá síðan að velja eitt leikfang hvert og það sem verður umfram rennur til Rauða krossinns sem útdeilir þeim til barna sem búa við erfiðar aðstæður. Börnin læra þannig gildi þess að gefa og að endurnýta.
Við hlökkum til! 🎉

Virkt tvítyngi í umræðu og riti

Til hamingju, Ösp og Fellaskóli! 🎉

Við fögnum umræðu sem veiting verðlauna vakti og einnig fögnum við eftirfarandi ályktun Íslenskrar málnefndar:

Í kjölfarið á þeim mikilvæga áfanga að tveimur af skólum borgarinnar Ösp og Fellaskóla voru veitt málræktarverðlaun íslenskrar málnefndar á dögunum vil ég vekja athygli á ályktun nefndarinnar sem lögð var fram á sama tíma. Þar er að finna mjög athyglisverðar og gagnlegar hugmyndir að því hvernig stuðlað skuli að virku tvítyngi.

Ályktunina í heild má finna here.

Meðal þeirra aðgerða sem málnefndin leggur til er að:

  • Unnið verði markvisst að því að eyða fordómum og auka þolinmæði gagnvart íslensku með erlendum einkennum með jákvæðri umræðu og fræðslu.
  • Efla þarf rannsóknir á stöðu og líðan erlendra nemenda í íslensku skólakerfi.
  • Kannaðar verði ástæður þess að færri nemendur af erlendum uppruna hefja og ljúka námi í framhaldsskóla en innfæddir jafnaldrar þeirra.
  • Styrkja þarf skólakerfið svo að það verði fært um að takast á við nýjan fjöltyngdan og fjöl-menningarlegan nemendahóp.
  • Efla þarf fræðslu fyrir foreldra tvítyngdra barna og styðja þá í því að hlúa að móðurmáli barnanna.
  • Efla þarf rannsóknir á tileinkun íslensku sem annars máls.
  • Tryggja þarf að allir kennarar á öllum skólastigum hafi góðan grunn í íslensku og færni í því að kenna íslensku sem annað mál.
  • Hefja þarf vinnu við gerð prófa til að meta kunnáttu innflytjenda í málinu og færni þeirra í öllum þáttum málsins.

November 2014 in Gerðuberg

Two important events took place in cultural centre Gerðuberg this month:

  • Course Í grassrótinni (Grassroots) about founding and running NGOs. It was organized by project Menntun Núna and coorganized by Modurmál. Davor Purusic, lawyer, was the main lecturer. The course took place on November 1st, 8th and 23th. Thank you, Davor and Menntun núna, for organizing the course, and thanks everyone for participation!
  • On Saturday 22nd November the yearly event of Modurmál took place. Vertu með! was different this time, children introduced their personal culture and performed at the Intercultural meeting Flying Carpet.

Thank you Maria Shishigina Palsson, our special guest, to play for us the khomus, or Jew´s harp.
Thank you Kristín R. Vilhjálmsdóttir, manager of multicultural projects at the City Library, for leading the event.
Thank you Rán, Thor, Eir, Óðinn, and Jóhannes for playing your musical instruments for us.
Thank you Maria Sastre, for holding the microphone.

Finally, thank you! children, parents and teachers of Móðurmál, for joining us! ❤️

Þjóðhátíð Vesturlands: Festival of Nations in West Iceland

Moðurmál took part in the Festival of Nations, organized by the Society of New Icelanders (SONI). The festival took place in Akranes November 9th and many multicultural people attended, displayed beautiful things and performed.

Thank you ❤️ Pauline for organizing the event, it was really fun to take part!

Thank you Spanish and Czech group for participating actively and representing both your groups and Moðurmál!

We look forward to the next year! 🎉

Samfélagsverðlaun Fréttablaðsins 2014

Móðurmál received the award in the category From Generation to Generation. Congratulations to our mother tongue teachers, group leaders and everyone who supports our great work! 🎉

REP and MQM represented Móðurmál: Félag Tvítyngdra Barna at the ceremony May 13th 2014

News from Fréttablaðinu May 14th here.

Samtökin Móðurmál hlutu verðlaun í flokki “Frá kynslóð til kynslóðar”. Innilega til hamingju okkar móðurmálskennurum, hópstjórum og öllum sem styðja við flottu starfsemina okkar! REP og MQM tóku við verðlaunum 13. Maí 2014.

The International Mother Language Day, 21st February

The International Mother Language Day will be celebrated throughout Iceland 🌎

Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur and the UNESCO committee in Iceland, together with the City Library, Tungumálatorg, the Móðurmál and other parties have prepared an ambitious program for the Mother-Tongue Week 21 – 28 February 2014.

Dagskrá viku móðurmálsins:

Í tilefni af alþjóðadegi móðurmálsins verður efnt til nokkurra viðburða dagana 21.–28. febrúar nk. í því skyni að minna á réttinn til móðurmálsins og vekja leika og lærða til vitundar um mikilvægi móðurmáls fyrir einstaklinga og menningu þjóða. Að dagskránni standa Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum og Unesco-nefndin á Íslandi í samvinnu við fjölmörg samtök, stofnanir og aðra sem láta sig málið varða.

Við hvetjum alla til að taka þátt í viðburðum í viku móðurmálsins. Sérstaklega er starfsfólk í skólum landsins hvatt til að vekja athygli nemenda á þessu mikilvæga málefni og stuðla að jákvæðri umræðu um ólík móðurmál í skólum.
Tungumálaforða Íslands leitað

Íslenska er móðurmál flestra sem búa á Íslandi en alls ekki allra. Margir eru tví- eða fjöltyngdir. Öll móðurmál og önnur mál sem töluð eru á Íslandi og erlend tungumál sem við lærum í skólum mynda saman tungumálaforða Íslands. Hann er okkur dýrmætur. Ríkulegur tungumálaforði endurspeglar fjölbreytta menningu og er lykill að farsælum samskiptum við umheiminn.

Í tilefni alþjóðadags móðurmálsins, 21. febrúar, verður hrint af stað leik sem gengur út á að leita uppi þau móðurmál sem eru töluð í skólum víðs vegar um landið og kanna hve miklum tungumálaforða skólar búa yfir. Á heimasvæðinu Tungumálaforða Íslands eru nemendur einstakra bekkja og skóla hvattir til að skrá öll móðurmál sín. Þannig fást upplýsingar um tungumálaforða hvers skóla og með því er hægt að fá yfirlit yfir tungumálaforðann á einstökum landsvæðum og á landinu í heild. Þeir skólar sem búa yfir miklum tungumálaforða fá sérstaka viðurkenningu. Sögustund fyrir börn á 10 tungumálum

  • Föstudaginn 21. febrúar, kl. 13.-15 stendur Borgarbókasafn, Gerðubergi fyrir sögustund fyrir börn á 10 ólíkum tungumálum. Myndbönd um móðurmál og menningarlega fjölbreytni Tekin hafa verið upp nokkur stutt myndbönd um mikilvægi móðurmálsins og stöðu ólíkra tungumála sem móðurmáls hér á landi. Myndböndin er hægt að nálgast á vigdis.hi.is →.Fyrirlesturinn: Danska sem móðurmál, annað mál og erlent mál
  • Fimmtudaginn 27. febrúar, kl. 16.00 flytur doktor Bergþóra Kristjánsdóttir, lektor við Árósaháskóla, fyrirlestur um stöðu mismunandi tungumála sem móðurmáls í Danmörku. Fyrirlesturinn fer fram í Háskóla Íslands, í stofu 101 í Odda. Málþingið: Móðurmál – mál málanna
  • Föstudaginn 28. febrúar, kl. 15–18 verður haldið málþing í Norræna húsinu þar sem fjallað verður um móðurmálið út frá ólíkum sjónarhornum, sjá dagskrá →.