Höfundurinn Áslaug Jónsdóttir las fallega á íslensku, en tvítyngd börn og stærra fólk lásu á ensku, tékknesku, twi, lettnesku, litháísku, portugölsku, slóvakísku, spænsku, tyrknesku, ítölsku og kínversku.
Frábær vel sóttur vel heppnaður viðburður. Kærar þakkir öllum sem komu, lásu og hlustuðu ❤️