Art and play: Communicative Icelandic Course

Icelandic course for parents of children who attend mother tongue classes in Fellaskóli and preschools Ösp and Holt started in January and continues until the end of February.

The teacher is Berglind Björgúlfsdóttir. Berglind is educated in music and she currently studies Arts at the Art University of Iceland. She also teaches Icelandic with Menntun Núna.

The course has already started but interested people can still join. The goals of the course are:

  • Increase the social abilities of students.
  • Support and encourage the students to talk Icelandic
  • Improve the feeling for the language and understanding.
  • Practice vocabulary of the students.
  • Increase empathy.

The classes take place in Fellaskóli 10-11 am and in preschool Ösp 11.30–12.30.

Hooray! 🎉

Íslenskunámskeið fyrir foreldra barna sem læra sín móðurmál í Fellaskóla og leikskólum Ösp og Holt byrjaði í janúar og mun halfa áfram út febrúar. Kennarinn er Berglind Björgúlfsdóttir. Berglind er tónlistarmenntuð og stundar nám í listkennslufræðum í Listaháskóla Íslands, en að auki kennir hún íslensku hjá Menntun Núna.
Námskeiðið er vel farið af stað en hér fyrir neðan eru markmið námskeiðisins. Áhugasamir geta bæst í hópinn. Markmið námskeiðisins:

  • Að auka félagsfærni nemenda.
  • Að efla kjark og þor til að tala íslensku.
  • Að auka máltilfinningu og málskilning.
  • Að efla orðaforða nemenda.
  • Að auka samkennd.

Tímarnir eru í Fellaskóla kl. 10-11 og í leikskólanum Ösp kl. 11,30-12,30.
Hurrá!