Helgi Grímsson, sviðsstjóri skóla- og frístundasviðs skrifaði undir samning við Pólska skólann og samtökin Móðurmál, á dögunum, sem gerir móðurmálskennslu á þeirra vegum gjaldfrjálsa fyrir börn í Reykjavík. Katarzyna Rabęda skrifaði undir fyrir hönd Pólska skólann og Renata Emilsson Pesková fyrir Móðurmál sem eru samtök um tvítyngi. Geta nýtt frístundastyrkinn í annað Með samningnum eykst stuðningur …
Continue reading “Samið um móðurmálskennslu barna af erlendum uppruna”