Category Archives: Uncategorized
Móðurmál is a member of STÍL – The Association of Language Teachers of Iceland
Móðurmál became a member of STÍL at the Annual General Meeting on May 16, 2024. With a membership of 800, STÍL´s role is to provide language teachers with support and assistance in their professional development. STíL cooperates with various educational bodies both in Iceland and abroad. STÍL is a member of UNESCO and the Nordic …
Continue reading “Móðurmál is a member of STÍL – The Association of Language Teachers of Iceland”
30th anniversary of Móðurmál
Viðburður á Facebook og nánari dagskrá eru hér. The Facebook event and the program are here. Welcome & Verið velkomin!
Fræðslufundir fyrir foreldra * Parent information meetings
Farsæld, samstarf og fjöltyngiProsperity, collaboration and plurilingualism Móðurmál – the Association on Bilingualism in collaboration with parents´ association Heimili og skóli, hosted two information meetings for immigrant parents in the Icelandic school system. The meetings were held in Laugalækjarskóli in Reykjavík on March 6, and in Kópavogsskóli in Kópavogur on March 12, 2024. The topics …
Continue reading “Fræðslufundir fyrir foreldra * Parent information meetings”
Formleg opnun serbneska móðurmálsskólans í Reykjavík
Formleg opnun serbneska móðurmálsskólans í Reykjavík á vegum Menntamálaráðuneytis Serbíu og Sendiráðs Serbíu í Osló. (Eng. Formal opening of the Serbian mother tongue school in Reykjavík under the auspices of the Ministry of Culture of Serbia and the Embassy of Serbia in Oslo) Serbneska Menningarmiðstöðin á Íslandi var stofnað í maí mánuði 2016 en síðar …
Continue reading “Formleg opnun serbneska móðurmálsskólans í Reykjavík”
Farsæld, samstarf og fjöltyngi – fræðslufundir fyrir foreldra af erlendum uppruna 6. og 12. mars 2024
Nýr bæklingur / New brochure
Í tilefni 30 ára afmæli Samtakana Móðurmáls var hannaður bæklingur um starfið okkar. Hægt er að nálgast bæklinginn í rafrænu formi á íslensku og ensku – ensku – íslensku eða hlaða hann niður í pdf-útgáfu. *On the occasion of the 30th anniversary we have created a brochure about our work. It can be approached in …
A Global Call to Action for Heritage Language Education
In time for UNESCO’s International Mother Language Day 2024, which celebrates students’ universal right to study their heritage languages, a new global think tank of academics and practitioners have created an easy-to-use list of recommendations for everyone – from students to mainstream schools to policy-makers – to help improve heritage language and culture education for …
Continue reading “A Global Call to Action for Heritage Language Education”
Vinalestur Heiðrúnar – Lesþjálfun til framtíðar
Nýlega hefur Vinalestur Heiðrúnar gerst hópur í Móðurmáli. Frá því í haust hefur Heiðrún Kristín Guðvarðardóttir tómstunda- og félagsmálafræðingur tekið á móti börnum innflytjenda í bókasafninu í Gerðubergi og lesið með þeim íslenskar barnabækur. Þegar þau eru búin að lesa, leyfir hún þeim að teikna eitthvað upp úr sögunni sem þau voru að lesa. Síðan …
Continue reading “Vinalestur Heiðrúnar – Lesþjálfun til framtíðar”
Tungumálahátíð /Language Festival
*English below Í tilefni Alþjóðadags móðurmálsins ætla Samtökin Móðurmál að hefja 30 ára afmælisárið sitt með fjörugri fjölskyldu- og tungumálahátíð laugardaginn 17.2 kl. 14-16.00 í Mjódd.Trúðarnir Suzy og Momo opna dagskrána á stórskemmtilegu atriði sem fer fram á mörgum tungumálum. Börn sem fá móðurmálskennslu hjá samtökunum taka svo yfir sviðið og opna töfrandi tungumálaheima sína. …