Þann 22. ágúst var undirritaður samstarfssamningur á milli skóla- og frístundasviðs og samtakanna Móðurmáls um afnotarétt af húsnæði SFS í Fellaskóla og leikskólunum Ösp og Holti til að kenna tvítyngdum börnum á laugardögum á þessu skólaári. Níu tungumálahópar munu hittast í nýju húsnæði, en um 250 börn læra móðurmál sín undir regnhlíf Móðurmáls. Áður hafa …
Continue reading “Samstarf við Skóla- og frístundasvið Reykjavíkurborgar”