Author Archives: Móðurmál
School to Go – fjarnám á úkraínsku
Í gær, 7. desember, var kynningarfundur í húsakynnum Háskóla Íslands fyrir úkraínskar fjölskyldur á námi á móðurmálinu sem þeim stendur til boða hér á Íslandi. Sérstaklega var kynnt nýr möguleiki, SchoolToGo, sem er fjarnám sem fylgir úkraínskri námskrá sem nú er í boði fyrir úkraínsk börn á grunnskólaaldri hér á Íslandi (https://schooltogo.online/en/). Móðurmál – samtök …
Jóladagatal á 24 tungumálum
Opnið glugga að heiminum í desember (English below) Samtökin Móðurmál kynna til leiks skemmtilegt jóladagatal: Heimsins jól – fjöltyngt jóladagatal. Á hverjum degi í desember verður hægt að opna fyrir jólakveðju á einu af þeim 100 tungumálum sem töluð eru á Íslandi og 7000 tungumálum sem töluð eru í heiminum. Í skólastarfi verður hægt að …
Samið um móðurmálskennslu barna af erlendum uppruna
Helgi Grímsson, sviðsstjóri skóla- og frístundasviðs skrifaði undir samning við Pólska skólann og samtökin Móðurmál, á dögunum, sem gerir móðurmálskennslu á þeirra vegum gjaldfrjálsa fyrir börn í Reykjavík. Katarzyna Rabęda skrifaði undir fyrir hönd Pólska skólann og Renata Emilsson Pesková fyrir Móðurmál sem eru samtök um tvítyngi. Geta nýtt frístundastyrkinn í annað Með samningnum eykst stuðningur …
Continue reading “Samið um móðurmálskennslu barna af erlendum uppruna”
Móðurmál a guest at Molinn
Móðurmál – the Association on Bilingualism was a guest in Molinn (e. The Crumb), a joint project of the City of Reykjavík and the School of Education. These short video recordings about various interesting projects are made available to staff in schools. Here is the bit about Móðurmál. It is in Icelandic and the English …
Angurværð – premiere
On Sunday, 24 September, was the premiere of Magnús Gíslason ´s (14)short movie Angurværð. The movie was produced by his company Krían Films and shown at Bíó Paradís in Reykjavík, Iceland. Angurværð means melancholy in Icelandic and it tells about several days in the lives of immigrant youth in Breiðholt in Reykjavík. Themes such as …
“Polish Pie – Pedagogical Innovation in Education”
The Polish School in Reykjavik “im.Janusza Korczaka” is part of the project “Polish Pie – Pedagogical Innovation in Education”. The project is financed by the European Union and involves partners from Poland, Spain, Italy, Turkey and Iceland. The purpose and aim of the project is to strengthen teaching competency and develop professional skills that enable …
Continue reading ““Polish Pie – Pedagogical Innovation in Education””
Summer Fun /Sumargleði
One Dish, One Wish
The One Dish, One Wish event in the social center at Gerðuberg, Reykjavík, connected the 17 Sustainable Development Goals with the languages and cultures of the groups and school of Móðurmál. The event celebrated International Mother Language Day (21 February), as well as the collaboration of Móðurmál – the Association on Bilingualism, the cultural center …
International Mother Language Day 21 February
Móðurmál – the Association on Bilingualism cordially invites you to celebrate International Mother Language Day this Saturday, 18 February. This year, we connect food, culture, music, and the 17 sustainable development goals. We look forward to sharing with you!