Formleg opnun serbneska móðurmálsskólans í Reykjavík

Formleg opnun serbneska móðurmálsskólans í Reykjavík á vegum Menntamálaráðuneytis Serbíu og Sendiráðs Serbíu í Osló. (Eng. Formal opening of the Serbian mother tongue school in Reykjavík under the auspices of the Ministry of Culture of Serbia and the Embassy of Serbia in Oslo) Serbneska Menningarmiðstöðin á Íslandi var stofnað í maí mánuði 2016 en síðar …

A Global Call to Action for Heritage Language Education

In time for UNESCO’s International Mother Language Day 2024, which celebrates students’ universal right to study their heritage languages, a new global think tank of academics and practitioners have created an easy-to-use list of recommendations for everyone – from students to mainstream schools to policy-makers – to help improve heritage language and culture education for …

Vinalestur Heiðrúnar – Lesþjálfun til framtíðar

Nýlega hefur Vinalestur Heiðrúnar gerst hópur í Móðurmáli. Frá því í haust hefur Heiðrún Kristín Guðvarðardóttir tómstunda- og félagsmálafræðingur tekið á móti börnum innflytjenda í bókasafninu í Gerðubergi og lesið með þeim íslenskar barnabækur. Þegar þau eru búin að lesa, leyfir hún þeim að teikna eitthvað upp úr sögunni sem þau voru að lesa. Síðan …

Tungumálahátíð /Language Festival

*English below Í tilefni Alþjóðadags móðurmálsins ætla Samtökin Móðurmál að hefja 30 ára afmælisárið sitt með fjörugri fjölskyldu- og tungumálahátíð laugardaginn 17.2 kl. 14-16.00 í Mjódd.Trúðarnir Suzy og Momo opna dagskrána á stórskemmtilegu atriði sem fer fram á mörgum tungumálum. Börn sem fá móðurmálskennslu hjá samtökunum taka svo yfir sviðið og opna töfrandi tungumálaheima sína. …

International projects of Móðurmál – the Association on Russian Bilingualism

The Russian group in Móðurmál has worked under the umbrella of the association since the very beginning, it is one of its founding members. The group has been taking an active part in various Erasmus+ projects to involve bilingual Russian-speaking children and youth with environmental issues. Here are three recently finished projects: Love Earth to …

School to Go – fjarnám á úkraínsku

Í gær, 7. desember, var kynningarfundur í húsakynnum Háskóla Íslands fyrir úkraínskar fjölskyldur á námi á móðurmálinu sem þeim stendur til boða hér á Íslandi. Sérstaklega var kynnt nýr möguleiki, SchoolToGo, sem er fjarnám sem fylgir úkraínskri námskrá sem nú er í boði fyrir úkraínsk börn á grunnskólaaldri hér á Íslandi (https://schooltogo.online/en/). Móðurmál – samtök …

Jóladagatal á 24 tungumálum

Opnið glugga að heiminum í desember (English below) Samtökin Móðurmál kynna til leiks skemmtilegt jóladagatal: Heimsins jól – fjöltyngt jóladagatal. Á hverjum degi í desember verður hægt að opna fyrir jólakveðju á einu af þeim 100 tungumálum sem töluð eru á Íslandi og 7000 tungumálum sem töluð eru í heiminum.  Í skólastarfi verður hægt að …