Til hamingju, Ösp og Fellaskóli! 🎉 Við fögnum umræðu sem veiting verðlauna vakti og einnig fögnum við eftirfarandi ályktun Íslenskrar málnefndar: Í kjölfarið á þeim mikilvæga áfanga að tveimur af skólum borgarinnar Ösp og Fellaskóla voru veitt málræktarverðlaun íslenskrar málnefndar á dögunum vil ég vekja athygli á ályktun nefndarinnar sem lögð var fram á sama …
Author Archives: Móðurmál
November 2014 in Gerðuberg
Two important events took place in cultural centre Gerðuberg this month: Course Í grassrótinni (Grassroots) about founding and running NGOs. It was organized by project Menntun Núna and coorganized by Modurmál. Davor Purusic, lawyer, was the main lecturer. The course took place on November 1st, 8th and 23th. Thank you, Davor and Menntun núna, for …
Þjóðhátíð Vesturlands: Festival of Nations in West Iceland
Moðurmál took part in the Festival of Nations, organized by the Society of New Icelanders (SONI). The festival took place in Akranes November 9th and many multicultural people attended, displayed beautiful things and performed. Thank you ❤️ Pauline for organizing the event, it was really fun to take part! Thank you Spanish and Czech group …
Continue reading “Þjóðhátíð Vesturlands: Festival of Nations in West Iceland”
Samfélagsverðlaun Fréttablaðsins 2014
Móðurmál received the award in the category From Generation to Generation. Congratulations to our mother tongue teachers, group leaders and everyone who supports our great work! 🎉 REP and MQM represented Móðurmál: Félag Tvítyngdra Barna at the ceremony May 13th 2014 News from Fréttablaðinu May 14th here. Samtökin Móðurmál hlutu verðlaun í flokki “Frá kynslóð til kynslóðar”. Innilega …
Barnamenningarhátíð og Fjölmenningadagur
Many thanks to all of you for wonderful participation at the Festival of Children’s Culture on October 3rd 2014 and the Multicultural Day October 10th 2014. Kærar þakkir ykkur öllum fyrir frábæra þátttöku í Barnamenningarhátíð 3. Október 2014 og Fjölmenningardegi 10. Október 2014.
Useful links
Fjölmenningarstefna leikskóla Reykjavíkur/Multicultural policy of preschools in Reykjavík Bæklingar fyrir foreldra/Booklets for parentsSkilaboð frá leikskóla/Messages from preschoolsOrðalistar/Word listsLæsisstefna leikskóla/Policy on literacy in preschoolsFjölmenningarvefurinn/Multicultural web
The International Mother Language Day, 21st February
The International Mother Language Day will be celebrated throughout Iceland 🌎 Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur and the UNESCO committee in Iceland, together with the City Library, Tungumálatorg, the Móðurmál and other parties have prepared an ambitious program for the Mother-Tongue Week 21 – 28 February 2014. Dagskrá viku móðurmálsins: Í tilefni af alþjóðadegi móðurmálsins verður efnt til nokkurra viðburða …
Continue reading “The International Mother Language Day, 21st February”
Samstarf við Skóla- og frístundasvið Reykjavíkurborgar
Þann 22. ágúst var undirritaður samstarfssamningur á milli skóla- og frístundasviðs og samtakanna Móðurmáls um afnotarétt af húsnæði SFS í Fellaskóla og leikskólunum Ösp og Holti til að kenna tvítyngdum börnum á laugardögum á þessu skólaári. Níu tungumálahópar munu hittast í nýju húsnæði, en um 250 börn læra móðurmál sín undir regnhlíf Móðurmáls. Áður hafa …
Continue reading “Samstarf við Skóla- og frístundasvið Reykjavíkurborgar”
Móðurmál
Samtökin Móðurmál urðu til árið 1993 að frumkvæði foreldra, en voru stofnuð formlega árið 2001. Tilgangur samtakanna er að skapa vettvang fyrir móðurmálskennslu og umræðu um tvítyngi, styðja við móðurmálskennara, fræða samfélagið um móðurmálskennslu, og ekki síst að hvetja foreldra til að gefa börnum sínum tækifæri til að kynnast báðum (öllum) móðurmálum. Í ár starfa …
Children‘s Rights Convention
Parents – Article 5 (Parental guidance): Governments should respect the rights and responsibilities of families to direct and guide their children so that, as they grow, they learn to use their rights properly. Helping children to understand their rights does not mean pushing them to make choices with consequences that they are too young to …