Glærukynning um heimsmarkmiðin
Glærur sem innblástur til að koma af stað kennsluferli um heimsmarkmiðin. Kristrún María Heiðberg setti glærurnar saman.
Myndbönd frá Sameinuðu þjóðunum
Skilaboð frá risaeðlunni Frankie um stöðuna í heiminum
Hvað geta börn gert til að breyta heiminum?
Efni á vef Félags Sameinuðu þjóðanna á Íslandi
Kennsluefni á vef UNESCO-skóla
Fjölbreytt verkefni sem nýtast kennurum á leik, grunn- og framhaldsskólastigi.
Gagnlegur gátlisti frá vef Félags Sameinuðu þjóðanna sem skólar geta notað til að vinna með hvert og eitt heimsmarkmið.
Frieda – einföld bók um Heimsmarkmiðin
Efni á vef RÚV
Það nýtist vel að byrja kennsluferlið á fróðlegum myndböndum um hvert og eitt heimsmarkmið á vef Krakkarúv.
Þessi tvö myndbönd voru m.a notuð í Heimsmarkmið sameinuðu þjóðann – mál allra
Efni á vef Miðstöðvar menntunar og skólaþjónustu