Almennt efni um heimsmarkmiðin til að hefja kennsluferli

Glærukynning um heimsmarkmiðin

Glærur sem innblástur til að koma af stað kennsluferli um heimsmarkmiðin. Kristrún María Heiðberg setti glærurnar saman.

Myndbönd frá Sameinuðu þjóðunum

Skilaboð frá risaeðlunni Frankie um stöðuna í heiminum

Myndbandið á ensku

Hvað geta börn gert til að breyta heiminum?

Efni á vef Félags Sameinuðu þjóðanna á Íslandi

Kennsluefni á vef UNESCO-skóla

Fjölbreytt verkefni sem nýtast kennurum á leik, grunn- og framhaldsskólastigi.

Gátlisti skóla

Gagnlegur gátlisti frá vef Félags Sameinuðu þjóðanna sem skólar geta notað til að vinna með hvert og eitt heimsmarkmið.

Frieda – einföld bók um Heimsmarkmiðin

Efni á vef RÚV

Kennsluefni á Krakkarúv

Það nýtist vel að byrja kennsluferlið á fróðlegum myndböndum um hvert og eitt heimsmarkmið á vef Krakkarúv.

Þessi tvö myndbönd voru m.a notuð í Heimsmarkmið sameinuðu þjóðann – mál allra

Efni á vef Miðstöðvar menntunar og skólaþjónustu

Menntun til sjálfbærni – handbók fyrir kennara 

Sjálfbærnivefurinn

Sjálfbærni – nemendabók 

Sjálfbærni – verkefnabanki