Móðurmálskennsla í fjarnámi hafin

On February 2nd 2017, three Móðurmál teachers started teaching mother tongues at a distance through a partner organisation Kara connect ehf

Students in Stóru-Vogaskóla on all school levels learn their mother tongues, Russian, Tagalog and Thai. The school received a grant to provide mother–tongue instruction to their students, and both parents and children are very happy with this new service.

Kara is a new company that offers professionals a safe internet-based platform and a work station for distance meetings of all kinds. This is the first time that Móðurmál offers mother–tongue teaching at a distance; however, the project is very promising for the future, it contains possibilities for bilingual children in all communities and also for possible future mother tongue teachers.

Þann 2. febrúar hófu þrír kennarar Móðurmáls móðurmálskennslu í fjarnámi í gegnum samstarfsfyrirtækið Kara connect ehf
Nemendur Stóru-Vogaskóla á öllum skólastigum læra sín móðurmál, þ.e.a.s. rússnesku, tagalog og taílensku, en skólinn fékk styrk til að tryggja móðurmálskennslu fyrir nemendur sína. Foreldrar og börn eru mjög ánægð með þessari nýrri þjónustu.
Kara er hubúnaður sem er aðgengilegur á vef og býður fagfólki öruggt starfsumhverfi á netinu fyrir fjarfundi. Þetta er í fyrsta sinn sem Móðurmál býður uppá móðurmáskennslu í fjarkennslu, en verkefnið felur í sér mikla möguleika til framtíðar; bæði fyrir börn í öllum sveitarfélögum, sem og fjölmörg tækifærimöguleika framtíðar móðurmálskennara.